Karíus og Baktus

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Karíus og Baktus

Kaupa Í körfu

Kannski er þetta frægasta setning úr barnaleikriti, að minnsta kosti á Íslandi og líklega á Norðurlöndunum: Ekki ger' eins og mamma þín segir, Jens. Allir vita að vont er að fá tannpínu, en hafi maður lifibrauð af því að skemma tennur barna er kannski ekki sérlega skemmtilegt að segja upp á besta aldri, fara á eftirlaun og setjast í helgan stein - ekki frekar en í öðrum störfum. Eða þá að vera rekinn, þó svo maður hafi verið óvinsæll í starfi. MYNDATEXTI Góð liðsheild Ástrós Gunnarsdóttir leikstjóri ásamt Guðjóni Davíð Karlssyni (t.v.) sem leikur Baktus ,og Ólafi Steini Ingunnarsyni sem fer með hlutverk Karíusar, í sýningu Leikfélags Akureyrar, sem frumsýnd er í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar