Málþing heyrnarskertra

Eyþór Árnason

Málþing heyrnarskertra

Kaupa Í körfu

GEYSILEGUR hraði er í tækniþróun og það eru alltaf að koma nýir og nýir möguleikar fyrir heyrnarlausa til þess að nýta sér þessa tækni, en á sama tíma úreldast eldri tæki. Þetta segir Kristinn Jón Bjarnason, framkvæmdastjóri Félags heyrnarlausra, sem stóð í gær að málþingi í Salnum í Kópavogi um samskiptatækni í tilefni Dags heyrnarlausra. MYNDATEXTI Málþing Rætt var um samskiptatækni fyrir heyrnarlausa á málþingi í tilefni Dags heyrnarlausra í Salnum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar