Útför Magnúsar Kjartanssonar frá Neskirkju

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Útför Magnúsar Kjartanssonar frá Neskirkju

Kaupa Í körfu

MAGNÚS Kjartansson myndlistarmaður var borinn til grafar í gær, en útför hans var gerð frá Neskirkju að viðstöddu miklu fjölmenni. Prestur var séra Örn Bárður Jónsson, en líkmenn voru Gunnar Snæland, Ástþór Ragnarsson, Svavar Hávarðsson og Sigurður G. Tómasson; Ágúst Ragnarsson, Ragnar Hjálmarsson, Örlygur Kristfinnsson og Guðbrandur Gíslason. Eiginkona Magnúsar er Kolbrún Björgólfsdóttir leirlistamaður, og börn þeirra eru Elsa Björg og Guðbrandur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar