Gyllt

Brynjar Gauti

Gyllt

Kaupa Í körfu

Það geta allir eignast gull í vetur því það glóir í fatnaði jafnt sem fylgihlutum og skartgripum. Því þótt þögnin sé gyllt eins og segir í vinsælu dægurlagi frá síðustu öld hrópar gullið nú á fólk á götum tískuheimsborganna og víðar. Gyllt er glys, gyllt er villt en um leið sígilt, jafnvel þótt það sé ekki ekta, bara gott ígildi. Í gylltu liggur frumstæður krafturinn, ljónið í litunum, það er lekkert alla leið. Belti, buxur, bindi, bolur, gyllt gefur öllu töfraljóma, sveipar og umlykur flesta. Láttu það eftir þér MYNDATEXTI Stórar Skjóðurnar hafa farið stækkandi undanfarin misseri og enn er ekkert lát á. Þessi gyllta taska er frá Aldo. 4.990 kr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar