Gyllt

Brynjar Gauti

Gyllt

Kaupa Í körfu

Það geta allir eignast gull í vetur því það glóir í fatnaði jafnt sem fylgihlutum og skartgripum. Því þótt þögnin sé gyllt eins og segir í vinsælu dægurlagi frá síðustu öld hrópar gullið nú á fólk á götum tískuheimsborganna og víðar. Gyllt er glys, gyllt er villt en um leið sígilt, jafnvel þótt það sé ekki ekta, bara gott ígildi. Í gylltu liggur frumstæður krafturinn, ljónið í litunum, það er lekkert alla leið. Belti, buxur, bindi, bolur, gyllt gefur öllu töfraljóma, sveipar og umly MYNDATEXTI Íslenskt Hönnun Maríu K. Magnúsdóttur er í heimsklassa. 39.800 kr. Valmiki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar