Ragnar Bragason og fjölskylda

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ragnar Bragason og fjölskylda

Kaupa Í körfu

Kvikmyndin Börn er nýjasta skrautfjöðrin í hatt Ragnars Bragasonar, kvikmyndaleikstjóra og handritshöfundar. Börnin hafa fengið mikið lof og voru í vikunni valin til að vera framlag Íslands til forvals til Óskarsverðlauna þetta árið. Þórunn Stefánsdóttir hitti föður þeirra, sem er tvíburapabbi í tvenns konar skilningi; í lífi og list. Ragnar lítur á Börn og næstu mynd sína, Foreldra, sem eitt verk og kallar þær tvíbura. Ragnar Bragason, kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur, virðist vera gæddur miklu jafnaðargeði þrátt fyrir velgengnina sem fylgir honum við hvert fótmál um þessar mundir. "En það var víst ekki alltaf þannig ef taka skal mark á mömmu og systrum hennar sem pössuðu mig þegar ég var gutti. MYNDATEXTI: Fjölskyldan - Ragnar og Helga Rós með tvíburana Alvin Huga og Bjart Elí.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar