Mary Ellen Mark
Kaupa Í körfu
Mary Ellen Mark hefur ljósmyndað fatlaða krakka í Safamýrarskóla og á Lyngási í heilan mánuð. Hún er að sýna litbrigði mannlífsins; krakkana sem stundum gleymast. Pétur Blöndal talaði við ljósmyndarann og fleiri sem að verkefninu koma. Hárið á Mary Ellen Mark er svart, enda höfuðið framköllunarherbergi. Hæglátt fas, tvær fléttur og berir fætur í opnum skóm, eiginlega minnir hún á indíána. Nema hún er alltaf með vélbúnað í höndunum, ef ekki myndavél þá farsíma. Augnablikin eru dýrmæt ljósmyndurum. Stúlka og strákur liggja fléttuð saman á Lyngási. Þegar Mary Ellen sér ljósmyndir Ellenar starfsmanns af þeim, þá stekkur hún upp á stól og byrjar að smella. Anika og Magnús haldast arm í arm og Mary Ellen kallar: MYNDATEXTI: Vinir - Ljósmyndarinn Mary Ellen Mark með Bjössa vini sínum úr Lyngási sem hún kallar "bangsa". Aðra vini sína kallar hún meðal annars "spörfuglinn" og "guðföðurinn".
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir