Ingvar Gíslason

Ingvar Gíslason

Kaupa Í körfu

Fyrir ofan skrifborð Ingvars Gíslasonar hangir málverk Erlings sonar hans af útvegsbýlinu Bjargi á Norðfirði, þar sem Ingvar ólst upp. Við málverkið hanga myndir af ungum manni og ungri konu. - Eru þetta foreldrar þínir, spyr blaðamaður háttvís. - Þetta er ég ungur og þetta er konan mín, svarar Ingvar og bendir á myndirnar, - þegar mannsmynd var á okkur, bætir hann við og hlær. Ingvar fæddist á Norðfirði árið 1926 og varð áttræður á þessu ári. MYNDATEXTI: Prakkari - Ingvar Gíslason var "svolítill prakkari" í æsku á Norðfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar