Sjósetn. Gyllis BA214

Finnur Pétursson

Sjósetn. Gyllis BA214

Kaupa Í körfu

Fyrir skömmu var sjósettur nýr bátur á Tálknafirði, Gyllir BA 214. Eigandi bátsins er fiskvinnslufyrirtækið Þórsberg ehf. Skrokkurinn er af gerðinni Cleopatra fisherman 28, smíðaður í Trefjum í Hafnarfirði. Þórsberg keypti skrokk bátsins allslausan og í vor hafa iðnaðarmenn á Tálknafirði og frá Bíldudal sett niður vélbúnað, lagt rafmagn, innréttað lúkar og stýrishús og lokið plastvinnu. MYNDATEXTI: Gylli BA sjósettur á Tálknafirði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar