Landsbyggðin lifi (LBL)

Brynjar Gauti

Landsbyggðin lifi (LBL)

Kaupa Í körfu

FJÖGUR íslensk ungmenni ásamt formanni samtakanna Landsbyggðin lifi (LBL) taka nú þátt málþingi á vegum "Hela Norden skal leva" um lýðræði með þátttöku unga fólksins. Þingið fer fram í Gautaborg dagana 28. til 30. mars en það er norræna ráðherraráðið sem stendur að baki verkefninu. MYNDATEXTI: Þau fara til Gautaborgar, f.v.: Fríða Vala Ásbjörnsdóttir, formaður LBL, Antonía Baldursdóttir, Fannar Ingi Veturliðason, Jóhanna D. Magnúsdóttir og Katrín Sif Ingvarsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar