Málþing um innflytjendur á Austurlandi

Steinunn Ásmundsdóttir

Málþing um innflytjendur á Austurlandi

Kaupa Í körfu

Manuela Reimus vinnur í bakaríi í Fellabæ og flutti til landsins frá Póllandi í júní sl. Hún er gift og á fjögur börn. Hún lýsti því á málþingi SSA um málefni innflytjenda hversu erfiðlega hefði gengið að fá dvalarleyfi, kennitölu og atvinnuleyfi. Gögn hefðu ítrekað týnst í kerfinu og tekið mikinn eftirrekstur og tíma að koma þessum hlutum á hreint. Fjölskyldan hefði jafnframt lent í húsnæðishraki og erfiðleikum vegna skólasóknar barnanna, þrátt fyrir velvilja skólayfirvalda á Fljótsdalshéraði. MYNDATEXTI: Manuela Reimus frá Póllandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar