Amadeus kíkir á Brottnámið úr kvennabúrinu í Óperunni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Amadeus kíkir á Brottnámið úr kvennabúrinu í Óperunni

Kaupa Í körfu

"ÉG heyrði aðeins byrjunina og þetta hljómaði undursamlega vel," sagði Amadeus, fullu nafni Wolfgang Amadeus Mozart, en blaðamaður náði af honum tali í fyrradag, þar sem hann fylgdist með æfingu á óperu sinni, Brottnáminu úr kvennabúrinu í Íslensku óperunni, en óperan verður frumsýnd annað kvöld. Hann sagði að allt hefði gengið samkvæmt sinni ósk og ekkert óvænt komið upp á. MYNDATEXTI: Kvennaljómi Amadeus var hrifinn af Hljómsveit Íslensku óperunnar. Hér fær hann hlýtt bros frá Hlíf Sigurjónsdóttur fiðluleikara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar