Berglind Hallgrímsdóttir

Eyþór Árnason

Berglind Hallgrímsdóttir

Kaupa Í körfu

Árlega hefur verið úthlutað á bilinu 40-60 milljónum króna á vegum verkefnisins Átak til atvinnusköpunar, sem rekið er á Impru nýsköpunarmiðstöð. Að sögn Berglindar Hallgrímsdóttur, framkvæmdastjóra Impru, hefur Impra því til viðbótar haft umsjón með stuðningsverkefnum og svokölluðum ráðgjafarverkefnum á landsbyggðinni. Segir hún að þar hafi á undanförnum þremur árum verið úthlutað um 74 milljónum króna árlega til ýmissa verkefna. MYNDATEXTI: Berglind Hallgrímsdóttir, framkvæmdastjóri Impru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar