Kvennaganga frá Háskólanum 19. júní

Brynjar Gauti

Kvennaganga frá Háskólanum 19. júní

Kaupa Í körfu

FARIN var kvennaganga um söguslóðir á kvenréttindadeginum. Haldið var frá aðalbyggingu Háskóla Íslands kl. 5, þar sem haldinn hafði verið fyrr um daginn fyrirlestur um stöðu kvenna í vísinda- og fræðaheiminum. Gekk hópurinn undir leiðsögn Kristínar Ástgeirsdóttur gegnum Hljómskálagarðinn og áfram um Þingholtin og fræddist m.a. um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur og fleiri forkólfa kvenréttindabaráttunnar sem bjuggu þar um slóðir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar