Forvarnardagur í Oddeyrarskóla

Skapti Hallgrímsson

Forvarnardagur í Oddeyrarskóla

Kaupa Í körfu

Forvarnardagur - fjórir fulltrúar af Landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga fóru í heimsókn í Oddeyrarskóla á Akureyri í morgun, hittu 9. bekkinga að máli, og fengu að hlýða á verkefni sem krakkarnir unnu að í tilefni dagsins. Síðan voru málefni unglinga og foreldra rædd fram og til baka og að lokum var boðið upp á léttar veitingar. Gestirnir, sem hér ræða við börnin voru, frá vinstri: Lúðvík Geirsson bæjarstjóri í Hafnarfirði, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri í Reykjavík, Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri á Akureyri (fremst að ræða við einn strákinn í bekknum) og Svanfríður Jónasdóttir bæjarstjóri í Dalvíkurbyggð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar