Hjalladalur sekkur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hjalladalur sekkur

Kaupa Í körfu

Hratt hækkaði í Hálslóni næst Kárahnjúkastíflu í gærdag. Brynjar Gauti og Ragnar Axelsson voru á staðnum og fylgdust með því hvernig gróðurinn hvarf undir vatn sunnan við stífluna á sama tíma og ganga mátti þurrum fótum í gljúfrunum. MYNDAATEXTI Í göngutúr um Hafrahvammagljúfur Í gljúfrunum norðan Kárahnjúkastíflu gengu menn í fyrsta sinn á fimmtudag þurrum fótum og gátu þar virt fyrir sér hinn gamla farveg Jöklu. Óhætt er að segja að skynja megi smæð mannsins í samspili við náttúruna þegar horft er upp eftir mikilfenglegum klettunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar