Barn með bolta á leið úr leikskóla

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Barn með bolta á leið úr leikskóla

Kaupa Í körfu

Verkaskipting milli ríkisins og fjölskyldunnar í umönnun ungra barna hefur verið við lýði um áratugaskeið. En skyldi kerfið vera nógu hliðhollt þeim sem vilja vera lengur heima með börnunum sínum, skrifar Helga Kristín Einarsdóttir í annarri grein um börn í samfélagi nútímans. Einn viðmælenda hennar er Eva María Jónsdóttir, en hún á þrjár ungar dætur og veltir því meðal annars fyrir sér hvort við séum nógu dugleg við að taka þarfir barnanna með í reikninginn þegar fæðingarorlofi lýkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar