Sinfóníutónleikar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sinfóníutónleikar

Kaupa Í körfu

FYRSTU sinfóníutónleikar nýhafinnar vetrarvertíðar í rauðu röðinni skörtuðu óumdeilanlegri lifandi goðsögn módernismans, því hér var sjálfur Krysztof Penderecki mættur til leiks, 18 árum eftir fyrri heimsókn hans til landsins þegar hann stjórnaði Pólsku Sálumessu sinni. MYNDATEXTI: Eftirvænting - "Það var nærri áþreifanleg eftirvænting á lofti meðal spenntra áheyrenda þegar flytja átti í fyrsta sinn á Íslandi tvö nýleg verk eftir galdramanninn Krysztof Penderecki."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar