Herstöðvarandstæðingum boðið í skoðunarferð fyrstir manna

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Herstöðvarandstæðingum boðið í skoðunarferð fyrstir manna

Kaupa Í körfu

"Við vildum fagna fyrsta deginum á Íslandi án erlendrar herstöðvar," sagði Stefán Pálsson, formaður samtaka herstöðvaandstæðinga, en samtökin stóðu fyrir hópferð inn á varnarsvæðið í gær. Fengu samtökin sérstakt leyfi fyrir heimsókninni hjá utanríkisráðuneytinu. MYNDATEXTI: Hátíð - Birna Þórðardóttir herstöðvaandstæðingur veifar hér íslenskum fána í tilefni þess að varnarsvæðin eru nú orðin íslenskt yfirráðasvæði að nýju eftir langa veru bandaríska varnarliðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar