Þjóðarhreyfingin með fögnuð á NASA

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Þjóðarhreyfingin með fögnuð á NASA

Kaupa Í körfu

FLESTUM spurningum sem máli skipta varðandi samkomulag Íslendinga og Bandaríkjamanna um varnir landsins er ósvarað, að því er fram kom í ræðu Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrverandi utanríkisráðherra, á fundi Þjóðarhreyfingarinnar á NASA vegna brottfarar varnarliðsins í gær. MYNDATEXTI: Evrópuhugsjónin - Jón Baldvin sagði Evrópuhugsjónina skírskota sterklega til þjóðarhagsmuna og tilveruraka smáþjóða eins og Íslendinga, sem ættu allt sitt undir því að lög og regla giltu í samskiptum ríkja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar