Stærðfræðikennsla barna í HR

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Stærðfræðikennsla barna í HR

Kaupa Í körfu

HÁSKÓLINN í Reykjavík kynnti í gær námskeið sem nefnist Ólympíustærðfræði en skólinn býður öllum grunnskólanemendum í 5.-8. bekk á námskeiðið í vetur. Námskeiðin eru hluti af átaki sem nefnist Stærðfræði er skemmtileg og sem kennslufræði- og lýðheilsudeild HR stendur fyrir. Undirritað var samkomulag um styrki við verkefnið í dag. Frá vinstri á myndinni eru Margrét Jónsdóttir frá Eyri Invest, Pálína Pálmadóttir frá KB banka, Inga Dóra Sigfúsdóttir frá HR og Júlíus Vífill Ingvarsson borgarfulltrúi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar