Menntaskólinn í Reykjavík 160 ára

Sverrir Vilhelmsson

Menntaskólinn í Reykjavík 160 ára

Kaupa Í körfu

NEMENDUR, kennarar og starfsfólk Menntaskólans í Reykjavík minntust þess í gærmorgun að 1. október sl. voru 160 ár liðin frá því að Sveinbjörn Egilsson rektor setti Lærða skólann í fyrsta sinn, 1. október 1846. Af því tilefni var gengið undir fána skólans að leiði Sveinbjarnar í kirkjugarðinum við Suðurgötu. Þar var lagður blómsveigur í þakklætisskyni fyrir merk störf hans í þágu skólans og íslenskrar menningar. MYNDATEXTI: Menntaskólinn í Reykjavík 160 ára

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar