Árni M. Mathiesen kynnir fjárlagafrumvarpið
Kaupa Í körfu
Eftir aðhaldssöm ár er nú svigrúm til aukinna framkvæmda á vegum ríkissjóðs að sögn fjármálaráðherra sem lagði í gær fjárlagafrumvarp ársins 2007 fram á Alþingi. Útgjöld munu aukast á næsta ári, einkum vegna samgönguframkvæmda. Við höfum á undanförnum árum beitt aðhaldi, afgangur ríkissjóðs hefur verið mikill og dregið var úr framkvæmdum á vegum ríkisins, en núna, þegar við sjáum fram á það að stóriðjuframkvæmdum er að ljúka, þá verður farið í hina áttina og ríkissjóður mun þá auka umsvif sín og hefur til þess fjármuni til reiðu." Þetta sagði Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra er hann kynnti fjárlagafrumvarp ársins 2007 í gærmorgun. MYNDATEXTI: Ánægður - "Það eru fá dæmi um viðlíka árangur í ríkisfjármálum hjá öðrum vestrænum ríkjum undanfarinn áratug," sagði Árni M. Mathiesen er hann kynnti blaðamönnum fjárlagafrumvarp ársins 2007 á Hótel Selfossi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir