Ruhal Ahmed og Asif Iqbal

Eyþór Árnason

Ruhal Ahmed og Asif Iqbal

Kaupa Í körfu

Það er eitt að hafa komið sem gestur í fangabúðirnar sem Bandaríkjamenn reka í Guantanamo-flóa á Kúbu og annað að hafa mátt dúsa þar í pínulitlum klefa án dóms og laga í meira en tvö ár, vera sviptur frelsi og mannlegri reisn, jafnvel pyntaður. Ég er einkar meðvitaður um þetta er ég sit andspænis þeim Ruhal Ahmed og Asif Iqbal, en þeir félagar eru staddir hér á landi í tengslum við frumsýningu myndarinnar The Road to Guantanamo á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík. MYNDATEXTI: Víðförlir - Ruhal Ahmed og Asif Iqbal hafa verið á ferð og flugi til að kynna The Road to Guantanamo . "Við erum [...] stöðvaðir á flugvellinum í hvert einasta skipti sem við komum heim frá útlöndum," segir Ahmed.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar