Gufustrókar

Morgunblaðið/Birkir Fanndal

Gufustrókar

Kaupa Í körfu

Í BLÍÐVIÐRI á dögunum sáust tveir miklir gufustrókar standa upp af rannsóknarborholum 11 og 13 í Bjarnarflagi í Mývatnssveit. Á hverri sekúndu senda þær 35 kíló af háþrýstigufu upp í loftið, samkvæmt upplýsingum frá Landsvirkjun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar