108 Prototype

Eyþór Árnason

108 Prototype

Kaupa Í körfu

108 PROTOTYPE er röð mánaðarlegra sýninga sem hefur það að markmiði að skapa alls konar listamönnum umhverfi þar sem megináherslan er lögð á sköpunarferlið og nýjar hugmyndir. Sýningaröðin hefst á morgun, sunnudaginn 1. október, og fer fram í Klassíska listdansskólanum sem er virk miðstöð fyrir bæði dans og aðrar listgreinar. MYNDATEXTI: Fjöllistasýningar - Andreas Constantinou og Steinunn Ketilsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar