Christopher Heaton-Harris

Sverrir Vilhelmsson

Christopher Heaton-Harris

Kaupa Í körfu

"EFNAHAGSLEGU rökin sem voru til staðar þegar Bretland gekk í Evrópusambandið árið 1975 eru ekki lengur fyrir hendi," segir Christopher Heaton-Harris, þingmaður breska Íhaldsflokksins á Evrópuþinginu til sjö ára. Hann er staddur hér á landi og mun m.a. halda fyrirlestur um Bretlandi og Evrópusambandið í Þjóðminjasafninu í dag. MYNDATEXTI: Efins um ESB Heaton-Harris segir að Íslendingar væru óðir ef þeir gengju í ESB.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar