Morgunfundur Samtaka iðnaðarins

Sverrir Vilhelmsson

Morgunfundur Samtaka iðnaðarins

Kaupa Í körfu

Við erum að verða meira og meira meðvituð um mikilvægi þess að virða náttúruna, nýta hana skynsamlega og um leið og markaðurinn er farinn að sjá að peningar eru í þessu, að menn geta grætt á því að vera umhverfisvænir og skynsamir, þá gerist eitthvað stórt, sagði Illugi Gunnarsson hagfræðingur á morgunfundi Samtaka iðnaðarins um náttúruvernd og nýtingu auðlinda sem haldinn var á Hótel Nordica í gær. Jón Sigurðsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Andri Snær Magnason rithöfundur héldu einnig erindi. MYNDATEXTI: Náttúruvernd og nýting - Guðfinna S. Bjarnadóttir rekstor, Andri Snær Magnason, rithöfundur og Jón Sigurðsson ráðherra hlýða á erindi Illuga Gunnarssonar á fundi Samtaka iðnaðarins á Hótel Nordica.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar