Kristján B Jónasson

Sverrir Vilhelmsson

Kristján B Jónasson

Kaupa Í körfu

STAFRÆN tækni hefur nú í meira en tvo áratugi verið notuð við prentun og skrif. Saga útgáfu á stafrænu efni innan blaða- og bókageirans á sér hins vegar nokkuð skrykkjóttari sögu þar sem miklar væntingar hafa haldist í hendur við erfið bakslög: Á allra vitorði er að spádómar um algjöra gjörbyltingu á miðlun lesefnis hafa ekki gengið eftir. Nú er hins vegar hafin ný sókn stafrænnar miðlunar. Smám saman hefur aðgangur almennings að upplýsinganetum batnað og um leið er knúið á um að upplýsingar sem áður voru einungis í bókum eða í "fýsísku formi" séu aðgengilegar í stafrænni mynd. MYNDATEXTI: Kristján B. Jónasson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar