Innlit hjá Katrínu Hall

Eyþór Árnason

Innlit hjá Katrínu Hall

Kaupa Í körfu

Katrín Hall og maður hennar hafa staðið í ströngu undanfarin ár við að gera upp húsið sem þau fluttu í fyrir tíu árum. Hún sýndi Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur "eilífðarverkefnið" svokallaða og alls kyns dýrgripi sem gengið hafa í gegnum hin undarlegustu ævintýr. MYNDATEXTI Baðkarið er upprunalegt í húsinu en var sprautað með bílalakki til að fá fallega áferð á það á ný. Ljósin fyrir ofan voru keypt í Bandaríkjunum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar