Skoppa og Skrítla

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skoppa og Skrítla

Kaupa Í körfu

Við komumst að þeirri niðurstöðu að níu mánaða börn eru orðin ansi þroskuð og eru farin að skilja mjög margt og meira en við höldum," segir Hrefna Hallgrímsdóttir en hún er höfundur leikritsins Skoppu og Skrítlu sem er frumsýnt í dag á Leikhúslofti Þjóðleikhússins. Leikritið er ætlað ungum börnum frá níu mánaða aldri. Leikritið er samstarfsverkefni Skopp sf. og Þjóðleikhússins. Hrefna leikur sjálf Skrítlu en Skoppu leikur Linda Ásgeirsdóttir. Katrín Þorvaldsdóttir leikur Lúsí vinkonu þeirra en leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson. MYNDATEXTI Hrefna Hallgrímsdóttir í hlutverki Skrítlu fer með börnin á vit leyndardómanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar