Barn með skólatösku og farsíma

Brynjar Gauti

Barn með skólatösku og farsíma

Kaupa Í körfu

Svo virðist sem tilfinningaleg vanræksla barna fari vaxandi, segir félagsráðgjafi með 20 ára reynslu í sínu fagi. Hún segir líka að fullorðna fólkið virðist svo upptekið af sjálfu sér, að börnin vilja gleymast, skrifar Helga Kristín Einarsdóttir í þriðju og síðustu umfjöllun Morgunblaðsins um barnið í samfélagi nútímans. Annar viðmælandi ber saman uppvaxtarskilyrði á Íslandi og á hinum Norðurlöndunum og segir að barnið sé ekki jafn mikill miðpunktur í samfélaginu hér og hefð er fyrir annars staðar í Skandinavíu. MYNDATEXTI: Einmana - Mörg börn finna fyrir einmanaleika, því fullorðna fólkið virðist gleyma að taka tillit til þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar