Hrefna Ólafsdóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hrefna Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

Tilfinningaleg vanræksla barna virðist hafa færst í vöxt og mörg þeirra eru öryggislaus, segir Hrefna Ólafsdóttir félagsráðgjafi og sérfræðingur í fjölskyldumeðferð. Hrefna er með meistarapróf í klínískri félagsráðgjöf og hefur starfað á barna- og unglingageðdeild Landspítalans síðastliðin 20 ár. "Mín viðfangsefni hafa breyst mjög mikið á þessum tíma. Hópurinn sem kemur hingað á barna- og unglingageðdeildina hefur stækkað gríðarlega og ég verð vör við tilfinningalega vanrækslu í sífellt meira mæli. MYNDATEXTI: Hrefna Ólafsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar