Guðbjörg Tyrfingsdóttir

Sverrir Vilhelmsson

Guðbjörg Tyrfingsdóttir

Kaupa Í körfu

Hún kemur á móti mér með fléttur niður á bak og virðist helst holdgervingur alls þess sem ekki er metið sem skyldi í nútímanum - tryggðar, festu, vinnusemi og nægjusemi. Þetta hugboð opinberast mér sem sannindi þegar ég er sest við gamla borðstofuborðið frá Guðmundi í Víði, sem hún og maður hennar höfðu keypt árið 1951, í upphafi búskaparins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar