Brynjólfur Bjarnason

Sverrir Vilhelmsson

Brynjólfur Bjarnason

Kaupa Í körfu

Hundrað ár er hár aldur á fyrirtæki og verður að segja að fyrirtæki sem ná að lifa svo lengi eiga það til að verða stirð og varfærin. Brynjólfur Bjarnason, forstjóri Símans, tekur þó ekki undir það að Síminn sé fyrirtæki sem fari sér hægt, þvert á móti megi segja að Síminn sé fjörugri en nokkru sinni og ekki segir hann að menn ætli að staðnæmast of lengi við afmælisfögnuðinn, Símamenn kjósi frekar að líta fram á veginn en horfa sífellt um öxl. MYNDATEXTI: Framsýni - Brynjólfur Bjarnason forstjóri Símans horfir fram á veginn á hundrað ára afmæli fyrirtækisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar