Þjóðarsálin

Þjóðarsálin

Kaupa Í körfu

HVAÐ er karnivalískt spunaverk? Þetta er óhjákvæmilega spurningin sem brennur á blaðamanni þar sem hann hittir leikstjórann Sigrúnu Sól Ólafsdóttur og Árna Pétur Guðjónsson leikara í Reiðhöll Gusts í Kópavogi. Ástæðan er sú að í kvöld frumsýnir Einleikhúsið þar Þjóðarsálina, spunaverk sem aðstandendur segja einmitt vera af slíku tagi. "Sýningin er eitt allsherjarkarnival; stílhreinn hrærigrautur af alls konar stílum," útskýrir Sigrún Sól spennt. MYNDATEXTI: Spuni - "Þetta eru spunaaðferðir sem krefjast mikið af leikaranum," segja Árni Pétur Guðjónsson og Sigrún Sól Ólafsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar