Þjóðarsálin
Kaupa Í körfu
HVAÐ er karnivalískt spunaverk? Þetta er óhjákvæmilega spurningin sem brennur á blaðamanni þar sem hann hittir leikstjórann Sigrúnu Sól Ólafsdóttur og Árna Pétur Guðjónsson leikara í Reiðhöll Gusts í Kópavogi. Ástæðan er sú að í kvöld frumsýnir Einleikhúsið þar Þjóðarsálina, spunaverk sem aðstandendur segja einmitt vera af slíku tagi. "Sýningin er eitt allsherjarkarnival; stílhreinn hrærigrautur af alls konar stílum," útskýrir Sigrún Sól spennt. MYNDATEXTI: Spuni - "Þetta eru spunaaðferðir sem krefjast mikið af leikaranum," segja Árni Pétur Guðjónsson og Sigrún Sól Ólafsdóttir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir