Kristín E. Jónsdóttir
Kaupa Í körfu
Kristín E. Jónsdóttir fann fyrir stéttaskiptingunni í Menntaskólanum í Reykjavík þegar hún hóf þar nám haustið 1940, þá 13 ára gömul, eftir að hafa verið í hópi þeirra hæstu á inntökuprófinu, sem hún kallar ,,mannskaðagil": ,,Ég fann það strax að almennt tilheyrði þetta fólk annarri stétt en ég, þó ég hafi vissulega hætt að finna fyrir því með tímanum." Hún segir að flestar stúlkurnar í skólanum hafi verkað á sig eins og ,,kuldalegar hefðarmeyjar". ,,Ég fann kannski meira fyrir stéttaskiptingunni en aðrir af því að ég var utan af landi, því það þótt niðurlægjandi að vera úr sveit, það var kallað að vera ,,sveitó". Við vorum talin vera annars flokks fólk; en ég lét það nú ekki mikið á mig fá." MYNDATEXTI Kristín ,,Ég fann það strax að almennt tilheyrði þetta fólk annarri stétt en ég."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir