Róbert Jack

Róbert Jack

Kaupa Í körfu

Í HUGA margra er heimspeki eitthvað framandi; munaður útvaldra menntamanna sem hafa komið sér haglega fyrir í fílabeinsturni þar sem þeir brjóta heilann um torskilin efni. Orðræða útlærðra heimspekinga hljómar í eyrum almennings sem óskiljanlegar hártoganir um hugtök og hástemmdar kenningar sem virðast eiga lítið erindi við líf okkar. MYNDATEXTI: Heimspekingurinn - "Heimspeki eins og hún er stunduð í dag er í sumu ólík þeirri sem heimspekingar fornaldar stunduðu," segir Róbert Jack sem nýverið gaf út bókina Hversdagsheimspeki .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar