Ölduselskóli

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ölduselskóli

Kaupa Í körfu

Samkvæmt Aðalnámskrá grunnskólanna verða allir skólar að taka við öllum börnum, fötluðum sem ófötluðum: Skólinn skal vera fyrir alla. Börn með alvarleg hegðunarfrávik og geðraskanir eru sögð kennurum og skólum erfiðust. MYNDATEXTI: Börn með hegðunarfrávik og geðraskanir reynast mörgum skólum erfið. Raunar má spyrja á móti: Hvernig reynist skólinn þeim? Hvað með kerfið sjálft? Hvernig er unnið að málefnum þeirra?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar