Lækka matvælaverð á Íslandi

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lækka matvælaverð á Íslandi

Kaupa Í körfu

Ráðherrar ríkisstjórnarinnar kynntu í gær aðgerðir til að lækka matvælaverð á Íslandi. Reiknað er með að aðgerðirnar muni rýra tekjur ríkissjóðs um sjö milljarða króna á ári. Munu lækkanir koma til viðbótar við lækkun tekjuskatts um áramót. MYNDATEXTI: Lækkun tilkynnt - Fjórir ráðherrar kynntu tillögur um lækkun á matvælaverði fyrir fjölmiðlum í gær. Það voru þeir Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra (t.h.), Geir H. Haarde forsætisráðherra, Jón Sigurðsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar