Snorri ungbarnasund

Þorkell Þorkelsson

Snorri ungbarnasund

Kaupa Í körfu

Það fór vel um þau, litlu krílin á sundnámskeiðinu hjá Snorra Magnússyni í Skálatúnslauginni í Mosfellsbænum í gær, þegar þau tóku sér far með "stóra fljótabátnum". "Fljótabáturinn" er í raun plastdýna sem dregin er eftir lauginni meðan Snorri syngur með foreldrunum og segir nemendunum sögu um fljótabátinn og indíánana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar