Safn Haraldar Böðvarssonar á Akranesi
Kaupa Í körfu
HARALDUR Böðvarsson á Akranesi keypti sexæringinn Helgu Maríu og hóf eigin útgerð fyrir um 100 árum. Í tilefni af því verður opnuð sýning í Haraldarhúsi, Vesturgötu 32 á Akranesi, 17. nóvember næstkomandi, sama dag og útgerðin hófst 1906. Sonarsonur Haraldar, Haraldur Sturlaugsson, framkvæmdastjóri Haraldar Böðvarssonar hf. í áratugi, hefur tekið söguna saman í máli og myndum til að heiðra þá sem hafa unnið hjá fyrirtækinu. Hér hugar hann að myndum ásamt Birni Inga Finsen.| 6
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir