Stúdentaráð Háskóla Íslands

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stúdentaráð Háskóla Íslands

Kaupa Í körfu

STÚDENTARÁÐ Háskóla Íslands hefur ákveðið að koma af stað umræðu um gildi menntunar nú í aðdraganda alþingiskosninga. Markmiðið er að efla þjóðarvitundina um mikilvægi menntunar og vekja enn frekar athygli á því hversu mikilvægt þekkingarþjóðfélagið er. "Í þessari viku stöndum við stúdentar fyrir meðmælum," segir Sigurður Örn Hilmarsson, formaður stúdentaráðs Háskóla Íslands. "Með því erum við að benda á mikilvægi þess að vel sé gert við menntakerfið í landinu og mikilvægi þess að hér sé þetta þekkingarþjóðfélag sem við teljum að flestir Íslendingar vilji búa í," heldur hann áfram og bendir á að með þessu vilji þeir vekja fólk til umhugsunar um þennan málaflokk. MYNDATEXTI: Meðmæli - Stúdentaráð vill vekja athygli á mikilvægi menntunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar