Viðar Benediktsson, Geir Garðarsson og Hannes Þ. Hafstein
Kaupa Í körfu
49 árum eftir hvarf breska togarans Goth útaf Vestfjörðum BLÓMSVEIG með minningaráletrun um sjómennina sem fórust með breska togaranum Goth árið 1948 verður í dag kastað í hafið þar sem reykháfurinn af skipinu kom upp með trolli Helgu RE á Vestfjarðamiðum síðastliðinn laugardag. Helga RE lagði aftur af stað út á sjó um hádegi í gær eftir nokkurra daga viðveru í Reykjavík og gert var ráð fyrir að hún yrði komin að staðnum þar sem reykháfurinn fannst snemma í dag. MYNDATEXTI: Skipstjórar Helgu RE, þeir Viðar Benediktsson og Geir Garðarsson, halda í borða á blómsveig til minningar um Goth, en milli þeirra stendur Hannes Þ. Hafstein, fyrrverandi forstjóri Slysavarnafélags Íslands.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir