Æfing hjá Sinfóníunni
Kaupa Í körfu
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands, einsöngvararnir Gunnar Guðbjörnsson og Bjarni Thor Kristinsson og Schola cantorum flytja Eddu I eftir Jón Leifs á laugardagskvöld í Háskólabíói. Hljómsveitarstjóri verður Hermann Bäumer. Hér er um sögulegan viðburð að ræða því þetta er í fyrsta sinn sem verkið er flutt í heild sinni. Í framhaldi af tónleikunum verður verkið hljóðritað fyrir sænsku útgáfuna BIS sem áður hefur gefið út flest stóru hljómsveitarverka Jóns Leifs. MYNDATEXTI: Glíma - Félagar í Schola Cantorum ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands glímdu við Eddu I á æfingu í Háskólabíó í gær.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir