Saltfiskverkun

Ljósmynd/Gunnlaugur Árnason

Saltfiskverkun

Kaupa Í körfu

Stykkishólmi - Starfsemi Ágústsson ehf. í Stykkishólmi, sem áður hét Sigurður Ágústsson ehf., hefur breyst mikið á síðustu árum. Fyrirtækið rak öfluga hörpudiskvinnslu, rækjuvinnslu og kavíarvinnslu. Nú er bannað að veiða hörpudiskinn, rækjuveiðar nánast aflagðar og gengisþróun og aðrar ástæður hafa leitt til þess að kavíarvinnslan hefur flust úr landi. MYNDATEXTI: Vinnslan - Markmiðið er að ná hámarksgæðum út úr framleiðslunni. Hún Beata er ekki í vafa um að saltfiskurinn muni bragðast vel þegar hann verður kominn á disk Spánverja

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar