Upptaka á Virus au Paradis

Sigurður Mar Halldórsson

Upptaka á Virus au Paradis

Kaupa Í körfu

Fjármögnun að ljúka vegna kvikmyndar sem byggist á Bjólfskviðu Nú er verið að leggja lokahönd á fjármögnun kvikmyndar sem til stendur að taka að stórum hluta í Austur-Skaftafellssýslu á þessu ári. Myndin byggir á Bjólfskviðu, sem er mjög þekkt saga í hinum enskumælandi heimi, ekkert ósvipað Njálu hér á landi. Bjólfskviða er ævintýri um konunga, hetjur, forynjur og tröll og er því sannkallað ævintýri. MYNDATEXTI: Vinsæll vettvangur: Mikið hefur verið um kvikmynda- og auglýsingaverkefni í Austur-Skaftafellssýslu síðustu ár. Myndin er tekin er verið var að taka atriði í kvikmyndina Virus au Paradis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar