Baráttu- og hátíðarfundur SÁÁ

Sverrir Vilhelmsson

Baráttu- og hátíðarfundur SÁÁ

Kaupa Í körfu

Fjölmennur baráttufundur SÁÁ fór fram í Háskólabíói í gærkvöldi. Formenn stjórnmálaflokka fluttu þar ávörp og leituðust við að svara þeirri spurningu hver stefna og sýn flokkanna væri í forvarna- og meðferðarmálum. Að auki stigu á svið margir tónlistarmenn, t.d. þau Eyþór og Ellen, Erpur og Rottweiler, Bubbi, Baggalútur og Fóstbræður. Þá las Einar Már Guðmundsson, ljóðskáld og rithöfundur, úr óútkomnum ljóðum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar