Viðar Benediktsson skipstjóri á Helgu RE

Þorkell Þorkelsson

Viðar Benediktsson skipstjóri á Helgu RE

Kaupa Í körfu

HELGA RE-49 kom til hafnar í Reykjavík í gær með heldur óvenjulega veiði, reykháf af gömlum síðutogara. Hannes Þ. Hafstein, fyrrverandi forstjóri Slysavarnafélags Íslands, telur líkur á að þar sé kominn reykháfur af breska togaranum Goth frá Fleetwood sem ekkert hefur spurst til frá því í desember 1948. MYNDATEXTI: REYKHÁFURINN, sem Helga RE fékk í trollið í kantinum norðnorðvestur af Hala, er kominn á land í Reykjavík en trollið er ónýtt, að sögn Viðars Benediktssonar skipstjóra. skyggna úr safni, mappa: Ýmislegt 3 - bls. 8 - röð 1 d.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar