Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir

Kaupa Í körfu

Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 1955. Hún lauk stúdentsprófi frá MR 1975, Cand.Med. gráðu frá HÍ 1981 og stundaði framhaldsnám í meðferð heila- og taugasjúkdóma í Kaupmannahöfn og Lundúnum. Sigurlaug hefur starfað við Landspítala, síðar LSH, síðan 1993. Hún er nú yfirlæknir á skrifstofu kennslu, vísinda og þróunar og sérfræðingur við taugasjúkdómadeild.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar